Fölsun

Síðast uppfært: 30 Júní 2015 klukkan 08:13

Fölsun

Hvernig sé ég hvort seðlar séu falsaðir?

Blessunarlega er lítið um fölsun á íslenskum krónum en þó þykir eflaust mörgum fróðlegt að vita til þess að á vef Seðlabankans má finna fróðleik um öryggisatriði í seðlum.

Evrur & dollarar – hvernig þekki ég fölsun á þeim?

Þetta er góð spurning enda er meiri hætta á að taka við fölsuðum seðli sem er erlendum en íslenskum seðli, einmitt vegna þess að við þekkjum orðið okkar seðla nokkuð vel, betur en þá erlendu. Hér er hægt að finna leiðbeiningar um hvoru tveggja:

Varðandi Evrur.

Varðandi Dollara.