Tilkynning frá Lögreglunni Norðurlandi eystra

Erlendi ferðamaðurinn sem lést af slysförum í Hljóðaklettum þann  7. júlí  2017 var þýskur ríkisborgari fæddur árið 1986 hann var einn á ferð. Að beiðni …

Lést í umferðarslysi

Drengurinn sem lést í umferðarslysi á Eyjafjarðarbraut vestari síðastliðinn mánudag hét Óliver Einarsson til heimilis að Laugartröð 9 í Eyjafjarðarsveit. Hann var tólf ára gamall.

Tilkynning frá Lögreglunni Norðurlandi eystra

Erlendi ferðamaðurinn sem fannst látinn á gönguleið nyrst í Öskju á hálendi Íslands þann 13. september 2016 var Svissneskur ríkisborgari. Hann var karlmaður 51 árs …

Banaslys á Öxnadalsheiði

Klukkan 10:03 í morgun var tilkynnt um alvarlegan þriggja bíla árekstur á Öxnadalsheiði. Þarna hafði orðið árekstur með þeim hætti að ein bifreið var að …

Fíkniefnaframleiðsla stöðvuð

Í gærkvöldi stöðvaði lögreglan á Norðurlandi eystra kannabisræktun í gömlu einbýlishúsi á Grenivík sem hafði verið útbúið sérstakleg til þeirra hluta. Hald var lagt á …

Vopnamál á Akureyri

Laust eftir klukkan  hálf sex í morgun var lögreglan á Norðurlandi eystra kölluð til vegna tilkynningar um heimilisofbeldi  í húsi á Akureyri.  Tilkynnandi sem var …